Um félagið
Eins og nafn félagsins ber með sér þá er það vettvangur þeirra sem með einum eða öðrum hætti koma að upplýsingatækni í menntun í dag. Í félaginu eru kerfisstjórar, þeir sem forrita kennsluforrit, kennarar af öllum skólastigum frá leikskóla til háskóla, skólastjórnendur og margir fleiri. Markmið stjórnar félagsins er að efla starfsemi þess. Tilgangur félagsins er að:
|
Sumarnámskeið 3f og SEF 2025
Gervigreind í kennslu, tækifæri og áskoranir 5. og 6. júní 2025 – Fimmtudaginn 5. júní verður ekki veffundur en fyrirlestrar og myndskeið dagsins verða í gegnum fréttabréfið: Skólastarf á hraða tækninnar – Gervigreind í skólastarfi Nauðsynlegt er að skrá sig á póstlistann til að fá öll gögn.
|
|
|