Um félagið
Eins og nafn félagsins ber með sér þá er það vettvangur þeirra sem með einum eða öðrum hætti koma að upplýsingatækni í menntun í dag. Í félaginu eru kerfisstjórar, þeir sem forrita kennsluforrit, kennarar af öllum skólastigum frá leikskóla til háskóla, skólastjórnendur og margir fleiri. Markmið stjórnar félagsins er að efla starfsemi þess. |
Póstlisti 3f
Fylltu út formið til að skrá þig í félagið og á póstlista 3f. Tilgangur félagsins er að:
|
![]() Sumarnámskeið 3f og SEF
Miðvikudagur 8. og fimmtudagur 9. júní 2022 Frá upptöku að útgáfu Árlegt sumarnámskeið 3f og SEF fyrir framhaldsskólakennara verður haldið 8. og 9. júní nk.
Námskeiðið verður þrískipt þessa tvo daga:
Kennslan í þessum hluta verður með myndskeiðum í gegnum Moodle. Einnig verður heimsókn í Iðuna fræðslusetur til að skoða þar fjölbreytt tæki og tól við kjöraðstæður til upptöku. Seinni dagurinn verður í Verzlunarskólanum og þá unnið með tilbúin gögn sem þátttakendur fá til að klippa og vinna með frekar. Kennarar á námskeiðinu verða Sigurður Fjalar Jónsson, kennari í FB, og Fjóla Hauksdóttir, verkefnastjóri hjá IÐUNNI fræðslusetri. Námskeiðið er ætlað framhaldsskólakennurum og er þeim að kostnaðarlausu. Ísland og fjórða iðnbyltingin Stjórnarráð Íslands – ForsætisráðuneytiðÍslandsmótið í iðn- og verkgreinum – Mín framtíð 2019
|
Hið árlega sumarnámskeið 3f og SEF var haldið 7.–8. júní 2018 í Verzlunarskóla Íslands og Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.
Á námskeiðinu varfarið í möguleika FAB LAB smiðjunnar, tækja- og hugbúnað sem þar er veitt aðgengi að, kynntar aðferðir, verkfæri og hugbúnaður sem finna má í FAB LAB og nýtist í nútíma skólastarfi.
Kennari á námskeiðinu var Sigurður Fjalar Jónsson, kennari í FB, aðstoð Hrafnhildur Gísladóttir.
Námskeiðið er ætlað framhaldsskólakennurum. Takmarkaður fjöldi verður á námskeiðinu. Hægt að skrá sig út maí, eða á meðan sæti eru laus.
Á námskeiðinu varfarið í möguleika FAB LAB smiðjunnar, tækja- og hugbúnað sem þar er veitt aðgengi að, kynntar aðferðir, verkfæri og hugbúnaður sem finna má í FAB LAB og nýtist í nútíma skólastarfi.
Kennari á námskeiðinu var Sigurður Fjalar Jónsson, kennari í FB, aðstoð Hrafnhildur Gísladóttir.
Námskeiðið er ætlað framhaldsskólakennurum. Takmarkaður fjöldi verður á námskeiðinu. Hægt að skrá sig út maí, eða á meðan sæti eru laus.
Félagið
3f – Félag um upplýsingatækni og menntun er félag þeirra sem starfa við upplýsingatækni í menntastofnunum landsins.
3f – Félag um upplýsingatækni og menntun er félag þeirra sem starfa við upplýsingatækni í menntastofnunum landsins.
Atburðir
3f stendur fyrir fjölda viðburða á hverju ári.
3f stendur fyrir fjölda viðburða á hverju ári.