Sumarnámskeið 3f og SEF fyrir framhaldsskólakennara 2023.
Seinni dagurinn var í Verzlunarskóla Íslands þar sem prófuð voru helstu verkfærin og unnið með gögn. Kennarar á námskeiðinu: Sigurður Fjalar Jónsson kennari í FB og markaðsstjóri hjá IÐUNNI fræðslusetri og Hjörvar Ingi Haraldsson kennari í FB. Námskeiðið er þverfaglegt og hentar kennurum óháð námsgrein. |
Myndskeið:
|
Mín framtíð
Íslandsmótið í iðn- og verkgreinum, Mín framtíð, var haldið í Laugardagshöll dagana 16.–18. mars 2023.
Eins og þrisvar áður verður keppt m.a. í vefþróun og leikjaforritun. Keppendur komu frá nokkrum framhaldsskólum en 3f hefur séð um keppnina í þessum tveimur greinum.
Fræðsluaðilar kynntu fjölbreytt námsframboð á framhaldsskólastigi og boðið var upp á ýmsa viðburði, kynningar og ekki síst að prófa, fikta, snerta og smakka. Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að kynnast námi á framhaldsskólastigi á einum stað.
Nánari upplýsingar er að finna á síðunni Mín framtíð | Nám og störf (namogstorf.is)
Íslandsmótið í iðn- og verkgreinum, Mín framtíð, var haldið í Laugardagshöll dagana 16.–18. mars 2023.
Eins og þrisvar áður verður keppt m.a. í vefþróun og leikjaforritun. Keppendur komu frá nokkrum framhaldsskólum en 3f hefur séð um keppnina í þessum tveimur greinum.
Fræðsluaðilar kynntu fjölbreytt námsframboð á framhaldsskólastigi og boðið var upp á ýmsa viðburði, kynningar og ekki síst að prófa, fikta, snerta og smakka. Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að kynnast námi á framhaldsskólastigi á einum stað.
Nánari upplýsingar er að finna á síðunni Mín framtíð | Nám og störf (namogstorf.is)