Dagskrá
Sumarnámskeið 3f og SEF fyrir framhaldsskólakennara 2024 Námskeiðið er þverfaglegt og hentar kennurum óháð námsgrein.
Microsoft 365 er vettvangur fyrir sköpun og samskipti; fyrir samstarf og hýsingu og miðlun hverskyns efnis. MS er svíta sérhæfðra verkfæra sem geta staðið ein og sér, líkt og Word, PowerPoint og Excel, en njóta sín best þegar þau eru nýtt í samstarfi. Á námskeiðinu verður kafað djúpt í Microsoft 365 og möguleika þess til sköpunar, sjálfvirkni og samvinnu. Sýnt verður hvernig svítan getur nýst á framsækinn hátt í skólastarfi og kynnt til sögunnar verkfæri og aðgerðir sem eru sjaldnast nýtt. Má þar nefna t.d. Microsoft lists, Engage, Stream, Planner, Loop o.fl. Einnig verður gervigreindin í Microsoft 365 kynnt og Viva verkfærin. |
Myndskeið
OneDrive Brögð og brellur
Microsoft Edge
Inngangur að Microsoft Lists
Sjálfvirkni með Power Automate
Gervigreind
|