Dagskrá 8. og 9. júní 2022 (pdf-skjal)
Kennari og glærur – Myndskeið
Kennari situr við borð og skipt á milli hans og glæranna Einföld aðferð til að vinna „Greenscreen“ myndskeið í Resolve
(Einföld grænskjávinnsla) Grænskjár – Myndskeið Ýmis hagnýt myndskeið
|
Árlegt sumarnámskeið 3f og SEF fyrir framhaldsskólakennara var haldið 8. og 9. júní 2022.
Námskeiðið var þrískipt þessa tvo daga:
Kennslan í þessum hluta var með myndskeiðum í gegnum Moodle. Einnig var heimsókn í Iðuna fræðslusetur til að skoða þar fjölbreytt tæki og tól við kjöraðstæður til upptöku. Seinni dagurinn var í Verzlunarskólanum og þá unnið með tilbúin gögn sem þátttakendur fengu til að klippa og vinna með frekar. Kennarar á námskeiðinu voru Sigurður Fjalar Jónsson, kennari í FB, og Fjóla Hauksdóttir, verkefnastjóri hjá IÐUNNI fræðslusetri. Námskeiðið var ætlað framhaldsskólakennurum og þeim að kostnaðarlausu. |