Um félagið
Eins og nafn félagsins ber með sér þá er það vettvangur þeirra sem með einum eða öðrum hætti koma að upplýsingatækni í menntun í dag. Í félaginu eru kerfisstjórar, þeir sem forrita kennsluforrit, kennarar af öllum skólastigum frá leikskóla til háskóla, skólastjórnendur og margir fleiri. Markmið stjórnar félagsins er að efla starfsemi þess. |
Póstlisti 3f
Fylltu út formið til að skrá þig í félagið og á póstlista 3f. Tilgangur félagsins er að:
|
![]() Ísland og fjórða iðnbyltingin Stjórnarráð Íslands – ForsætisráðuneytiðÍslandsmótið í iðn- og verkgreinum – Mín framtíð 2019
|
Hið árlega sumarnámskeið 3f og SEF var haldið 7.–8. júní 2018 í Verzlunarskóla Íslands og Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.
Á námskeiðinu varfarið í möguleika FAB LAB smiðjunnar, tækja- og hugbúnað sem þar er veitt aðgengi að, kynntar aðferðir, verkfæri og hugbúnaður sem finna má í FAB LAB og nýtist í nútíma skólastarfi.
Kennari á námskeiðinu var Sigurður Fjalar Jónsson, kennari í FB, aðstoð Hrafnhildur Gísladóttir.
Námskeiðið er ætlað framhaldsskólakennurum. Takmarkaður fjöldi verður á námskeiðinu. Hægt að skrá sig út maí, eða á meðan sæti eru laus.
Á námskeiðinu varfarið í möguleika FAB LAB smiðjunnar, tækja- og hugbúnað sem þar er veitt aðgengi að, kynntar aðferðir, verkfæri og hugbúnaður sem finna má í FAB LAB og nýtist í nútíma skólastarfi.
Kennari á námskeiðinu var Sigurður Fjalar Jónsson, kennari í FB, aðstoð Hrafnhildur Gísladóttir.
Námskeiðið er ætlað framhaldsskólakennurum. Takmarkaður fjöldi verður á námskeiðinu. Hægt að skrá sig út maí, eða á meðan sæti eru laus.
Félagið
3f – Félag um upplýsingatækni og menntun er félag þeirra sem starfa við upplýsingatækni í menntastofnunum landsins.
3f – Félag um upplýsingatækni og menntun er félag þeirra sem starfa við upplýsingatækni í menntastofnunum landsins.
Atburðir
3f stendur fyrir fjölda viðburða á hverju ári.
3f stendur fyrir fjölda viðburða á hverju ári.