Um félagið
Eins og nafn félagsins ber með sér þá er það vettvangur þeirra sem með einum eða öðrum hætti koma að upplýsingatækni í menntun í dag. Í félaginu eru kerfisstjórar, þeir sem forrita kennsluforrit, kennarar af öllum skólastigum frá leikskóla til háskóla, skólastjórnendur og margir fleiri. Markmið stjórnar félagsins er að efla starfsemi þess. Tilgangur félagsins er að:
|
Ráðstefnur 3f stendur fyrir ráðstefnum á hverju ári.
|
Atburðir 3f stendur fyrir fjölda viðburða á hverju ári.
|
Ísland og fjórða iðnbyltingin Stjórnarráð Íslands – ForsætisráðuneytiðEins og tvisvar áður verður keppt m.a. í vefþróun og leikjaforritun og koma keppendur frá nokkrum framhaldsskólum.
Fimmtudaginn 14. mars og föstudaginn 15. mars verður opið milli kl. 14 og 17 fyrir almenning og laugardaginn 16. mars milli klukkan 10 og 16. Fræðsluaðilar munu kynna fjölbreytt námsframboð á framhaldsskólastigi og boðið verður upp á ýmsa viðburði, kynningar og ekki síst að prófa, fikta, snerta og smakka. Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að kynnast námi á framhaldsskólastigi á einum stað. |
|